Toe spacer varan er einföld en áhrifarík vara sem stuðlar að betri fótaheilbrigði með því að stilla tærnar rétt. Nútíma skófatnaður þrýstir á tærnar og þvingar þær í ónáttúrulegar stöður sem leiðir til óþæginda og sársauka með tímanum. Með að labba um heima hjá sér með toe separators vöruna á milli tána í 10-15 mínútur á dag eykur maður fótaheilbrigði og dregur úr ýmsum fótatengdum vandamálum.
Kostir
- Léttir frá fótverkjum:
- Bætt blóðrás:
- Tánagla heilsa:
- Styrkir fæturna:
- Staða og jafnvægi:
Mikilvægt!
Nauðsynlegt er að muna að nota skal vöruna með varúð og ekki í langan tíma án hlés. Mælum aðeins með 10-15 mínútum á dag. Ef þú hefur einhverjar áhyggjur eða fótasjúkdómar þá er góð hugmynd að ráðfæra sig við fótaaðgerðafræðing eða heilbrigðisstarfsmann áður en þú notar vöruna.